Akandi Íslandsvinir

"Í gærkvöldi sýndi Skjár Einn fyrsta þáttinn í nýrri seríu af bílaþættinum geysivinsæla,Top Gear. Skjár Einn hafði mikið auglýst þáttinn, enda umfjöllunarefnið ekki af verri endanum – leiðangur þáttarstjórnendanna á Norðurpólinn. Þá skemmdi ekki fyrir að leiðangurinn var undir eftirliti Íslendinga sem sérhæfa sig í jeppaferðum við slíkar aðstæður. En var einhver undirtónn í þættinum?" Segir Teitur Skúlason í pistli dagsins á Deiglunni.

 Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband