Hugmyndafræðileg endurnýjun

Andri Óttarsson skrifar leiðara á Deigluna í dag og svarar þar gagnrýni sem birtist í leiðara Morgunblaðsins þriðjudaginn 5. febrúar síðastliðinn þar sem kvartað var yfir skorti á nýjum hugmyndum hjá öllum íslensku stjórnmálaflokkunum. Andri segir „að leiðarinn [veki] upp áhugaverðar spurningar um hugmyndafræðilega endurnýjun hér landi og hvort slík umræða hafi verið eða eigi eingöngu að vera á forræði og á forsendum stjórnmálaflokkanna."

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband