8.2.2008 | 17:28
Hugmyndafræðileg endurnýjun
Andri Óttarsson skrifar leiðara á Deigluna í dag og svarar þar gagnrýni sem birtist í leiðara Morgunblaðsins þriðjudaginn 5. febrúar síðastliðinn þar sem kvartað var yfir skorti á nýjum hugmyndum hjá öllum íslensku stjórnmálaflokkunum. Andri segir að leiðarinn [veki] upp áhugaverðar spurningar um hugmyndafræðilega endurnýjun hér landi og hvort slík umræða hafi verið eða eigi eingöngu að vera á forræði og á forsendum stjórnmálaflokkanna."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:37 | Facebook