7.2.2008 | 10:29
Grand uppsagnir í sjávarútvegi
"Útgerðarfyrirtækið HB Grandi sagði upp öllu starfsfólki sínu á Akranesi fyrir um tveimur vikum síðan eins og mönnum er í fersku minni. Grandi fylgdi þarna í kjölfar annarra útgerðarfélaga sem hafa verið dugleg við að segja upp starfsfólki undanfarin misseri. Flest kenna þau um skerðingu á aflaheimildum þó svo að í sumum tilfellum telji menn um tylliástæðu að ræða." Segir Þórður Heiðar Þórarinsson í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook