Útrýmingarbúðir Evrópusambandsins

"Með reglulegu millibili senda nokkrir öfgafyllri ESB-andstæðingar frá sér greinar þar sem Evrópushugsjóninni er líkt við nasisma og kommúnisma. Það er í raun ekki aðeins ósanngjarnt gagnvart Evrópusambandinu og fylgismönnum þess heldur einnig verulega ósanngjarnt gagnvart þeim Hitler og Stalín. Þeir menn lögðu sig allt of hart fram við að vera vondir til að hálfþungalamaleg alþjóðasamtök eigi skilið sömu upphafningu á sviði mannvonsku." Segir Pawel Bartoszek í leiðara dagsins á Deiglunni.

 Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband