Karlrembufeminismi

Einn umtalaðasti og umdeildasti pistill í sögu Deiglunnar birtist fyrir nokkrum vikum. Þá gerði einni Deiglupenni tilraun til þess að vera fyndinn og gerði grín að frægum baráttumanni fyrir jafnrétti. En greinin byrjaði ekki að vera fyndin fyrir alvöru fyrr en pistlahöfundur í Lesbók Morgunblaðsins ákvað að túlka hana sem innlegg í jafnréttisumræðuna og höfundurinn gerðist óafvitandi merkisberi algjörlega nýrrar tegundar feminisma.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband