Eiga þau möguleika án opinberra fjárveitinga?

"Möguleikhúsið sendi frá sér harmþrungna fréttatilkynningu í gær um að menntamálaráðuneytið myndi ekki veita leikhúsinu styrk á yfirstandandi ári til að halda starfsemi sinni gangandi. Ráða má í orð forsvarsmanna leikhússins að þetta reiðarslag muni reynast afdrifaríkt fyrir íslenskt leikhúslíf," segir Þórður Gunnarsson í leiðara dagsins á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband