30.1.2008 | 10:14
Ótrúleg umræða
"Sumir hafa látið sem umræða um nýlega héraðsdómararáðningu hafi verið einstaklega óvægin og uppblásin. Myndum við virkilega vilja búa í samfélagi þar sem ráðning skyldmenna æðstu ráðamanna í dómarastöður myndi ekki kalla á viðbrögð? Nei, þótt sú umræða kunni að virka ljót, þá er hún samt eðlileg" Segir Pawel Bartoszek í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook