26.1.2008 | 15:02
Skrílslæti í ráðhúsi Reykjavíkur
"Ungliðahreyfingar Samfylkingar, Vinstri-grænna, Framsóknar og Margrétar Sverrisdóttur, höfðu í frammi skrílslæti á áhorfendapöllum í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, en til þessara láta höfðu þær boðað með auglýsingum í fjölmiðlum. Sá hamagangur var þeim hreyfingum ekki til sóma. Með frammíköllum, hrópum og köllum trufluðu þau lýðræðislega kjörna fulltrúa í lögbundnum störfum sínum í borgarstjórn," segir Arnar Þór Stefánsson í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook