23.1.2008 | 09:38
Réttarhöld yfir stríðsherra hefjast að nýju
"Réttarhöld hófust að nýju í byrjun mánaðar yfir Charles Taylor fyrrum forseta Líberíu. Sérstakur dómstóll fyrir Sierra Leone, sem nýtur stuðnings Sameinuðu þjóðanna, stýrir réttarhöldunum fyrir stríðsglæpadómstólinn í Haag," skrifar Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook