Að dæma sig til áhrifaleysis

"Það virðast vera einhver álög á Margréti Sverrisdóttur. Alltaf er hún fórnarlamb í pólitískum refskákum. Hún sagði sig úr Frjálslynda flokknum eftir að hafa lotið í lægra haldi í varaformannskjöri fyrir nokkrum misserum og nú telur hún að Ólafur F.(-listi) Magnússon hafi svikið sig með því að ganga til meirihlutasamstarfs við sjálfstæðismenn í Reykjavík," segir Arnar Þór Stefánsson í pistli dagsins á Deiglunni.

Meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband