Annað tækifæri Sjálfstæðismanna

Öllum að óvörum hafa borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fengið nýtt tækifæri til að stjórna borginni. Þrátt fyrir veikan málefnasamning hljóta þeir að stefna að því að nýta það betur en hið fyrra, sem einkenndist af furðulegum upphlaupum, smámunasemi og skorti á framtíðarsýn.
"Ljóst er það þeir hafa verk að vinna svo borgarstjórn endurheimti traust og virðingu eftir þann smánarlega hildarleik sem orðið hefur á síðustu mánuðum," segir í ritstjórnarleiðara á Deiglunni í dag.

Meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband