21.1.2008 | 13:31
Sjálfsögđ mannréttindi
"Málsvarar misgáfulegra baráttumála heyrast sífellt oftar taka sér orđiđ mannréttindi í munn ţegar ţeir vilja gefa málstađ sínum aukiđ vćgi, og virđist ţá engu skipta hversu léttvćg barátta ţeirra er ađ upplagi. En hverjum er greiđi gerđur ţegar svo djúpt er tekiđ í árinni?"
Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar pistil dagsins á Deigluna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook