18.1.2008 | 11:29
Peningamaðurinn Romney
"Þann 7. til 13. Janúar var Deiglan með bandaríska viku þar sem allir pistlar fjölluðu um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Vikan tókst með eindæmum vel og mun Deiglan halda áfram að fjalla um kosningabaráttuna fram að kjördegi í Bandaríkjunum. Í dag verður litið aðeins á feril Mitt Romneys áður en hann fór í stjórnmál," segir Óli Örn Eiríksson í leiðara á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook