16.1.2008 | 18:36
Skiptir trúarafstaða frambjóðanda máli?
"Frambjóðandi er metinn út frá ýmsum þáttum. Þeir hafa mismikið vægi og skipta í raun mismiklu máli fyrir embættið sem slíkt en því miður er ekki alltaf fullt samræmi þarna á milli. Í eftirfarandi pistli ætla ég að velta fyrir mér þeirri spurningu hvort trúarskoðanir skipti einhverju máli þegar kemur að því að meta hæfi einstaklings til þess að gegna opinberu embætti" segir Gunnar Ragnar Jónsson í pistli á Deiglunni í gær.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook