16.1.2008 | 18:32
Reikningurinn sendur borgarbúum
"Er ekki kominn tími til að nýr meirihluti í Reykjavíkurborg fari í naflaskoðun hvað fjármálin varðar í stað þess að heimta alltaf sífellt meira fé frá íbúum borgarinnar?þ" segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir í pistli á Deiglunni í gær.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:37 | Facebook