13.1.2008 | 23:17
Clinton, McCain og Obama - bestu kostirnir
"Áhugi um heim allan á prófkjörum fyrir bandarísku forsetakosningarnar er skiljanlegur. MIkilvægast er að með sigur fari frambjóðandi sem mun stuðla að betri utanríkisstefnu og meiri virðingu fyrir mannréttindum. Á þessum tveimur sviðum hafa Bandaríkin brugðist síðustu ár. Repúblikaninn John McCain og demókratarnir Barack Obama og Hillary Clinton eru líkleg til þess að bæta eitthvað af þeim skaða sem orðið hefur," segir Þórlindur Kjartanson í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook