12.1.2008 | 13:54
Annað tækifæri
"Þeirri klisju er nánast undantekningalaust haldið á lofti fyrir hverjar forsetakosningar í Bandaríkjunum að um sé að ræða einar þær mikilvægustu í langan tíma. Og nánast undantekningalaust er sú klisja ekki rétt. En í þetta sinn má færa fyrir því sterk rök að svo sé - að minnsta kosti þegar kemur að utanríkismálum," segir Hörður Ægisson í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook