12.1.2008 | 12:53
Skemmtilegasti forsetaframbjóðandinn
"Ef Mike Huckabee verður næsti forseti Bandaríkjanna mun það skapa ýmis vandamál. En eitt er víst: hann er á góðri leið með að verða skemmtilegasti forsetaframbjóðandi sögunnar," segir Þorgeir Arnar Jónsson í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook