11.1.2008 | 23:30
Einn maður - einskonar atkvæði
"Fyrir átta árum höfðu réðu kjósendur á Florida úrslitum í kosningum um forseta Bandaríkjanna. Í forkosningunum undir lok mánaðar munu íbúar fylkisins komast að því hvernig það er að vera á hinum enda valdastigans, en þá fara fram forkosningar um alla núll fulltrúa fylkisins á landsfundi Demokrata, sem fram fer síðar á árinu. Þetta er aðeins einn fjölmargra gimsteina á hinu litskrúðuga perlufesti bandarískra kosningareglna," segir Pawel Bartoszek í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook