Demókratar eiga sviðið

"Forval forsetakosninga Bandaríkjanna virðist hafa fengið talsvert meiri umfjöllun fjölmiðla víðast hvar en forvalið fyrir kosningarnar tvær þar á undan. Demókratar virka alsráðir á vellinum, en umræðan hefur að miklu leiti snúist um baráttuna á milli frambjóðendanna tveggja Hillary Clinton og Barack Obama. Það kemur kannski ekki á óvart annars vegar vegna þess að Repúblikanar hafa vermt forsetastólinn síðustu tvö kjörtímabil og hins vegar vegna þeirrar staðreyndar að í fyrsta skipti eiga kona og blökkumaður raunhæfan möguleika á því að vinna forsetatilnefningu Demókrataflokksins," segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir í leiðara dagsins á Deiglunni.

Meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband