10.1.2008 | 14:54
Clinton for president, round two!
"Clinton hjónin vilja fá gamla húsið sitt aftur. En núna ætlar Hillary að vera forsetinn og Bill forsetafrúin. Á meðan allir auglýsa framboð sín með eftirnafni, eins og til dæmis Obama for president eða McCain for president, þá auglýsir forsetafrúin fyrrverandi sitt framboð á fornafni; Hillary for president. Ástæðan er augljós," segir Reynir Jóhannesson í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook