9.1.2008 | 14:32
Hver tapaði stærst í New Hampshire?
"Enginn vafi leikur á því að John McCain og Hillary Clinton eru sigurvegarar forvalsins sem fram fór í New Hampshire í gær. Mitt Romney tapaði illa, aftur, og Obama náði ekki að reiða Hillary náðarhöggið. En hvorugur þeirra beið þó stærsta ósigurinn, því hann féll í hlut sjónvarpstöðvarinnar ógeðfelldu, Fox News," segir Borgar Þór Einarsson í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook