9.1.2008 | 14:31
GOBAMA
Katrín Helga Hallgrímsdóttir skrifar um það sem kallast "Obama-mania" í pistli dagsins á Deiglunni. "Þó Obama hafa ekki sigrað í gær í New Hampshire, þegar hann hlaut 37% atkvæða á móti 39% hjá Clinton, þá er árangur hans engu að síður mjög góður og löngu kominn fram úr öllu því sem flestir þorðu að vona fyrir nokkrum árum eða jafnvel mánuðum síðan."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook