8.1.2008 | 13:32
Bandarísku heilbrigðis(vanda)málin
"Bandarískt heilbrigðiskerfi er dýrt, óskilvirkt, og uppfullt af markaðsbrestum. Um það eru bandarískir forsentaframbjóðendur í meginatriðum sammála, en hugmyndir frambjóðenda að lausnum eru eins ólíkar og svart og hvítt," segir Magnús Þór Torfason í leiðara dagsins á Deiglunn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:14 | Facebook