21.12.2007 | 15:34
"Hérna er gulrótin þín"
Með inngöngu 9 ríkja í Mið- og Austur-Evrópu í Schengen-svæðið er íbúum svæðisins launuð sú þolinmæði sem þeir sýndu í erfiðum umbótum seinasta áratugar. Án frjálss flæðis fólks og vinnuafls hefði stækkun Evrópusambandið ekki geta orðið að veruleika.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook