Skattatillögur verkalýðshreyfingarinnar

Síðustu vikur hefur verkalýðshreyfingin komið með hugmyndir að aðkomu ríkisins vegna komandi kjarasamninga. Tvær þrepaskatthugmyndir hafa komið fram, þó nokkuð mismunandi, sér í lagi þegar jaðarskattsáhrif þeirra eru skoðuð. Bjarni Kristinn Torfason fjallar um skattatillögurnar í leiðara sínum á Deiglunni og segir meðal annar: "Í komandi kjarasamningum hefur verkalýðshreyfingin lagt aðaláherslu á að lyfta allralægstu laununum. Hins vegar er ætlunin að krefjast ekki mikilla hækkuna yfir línuna til að reyna að lágmarka verðbólguþrýsting og er það virðingarvert. Hins vegar eru miklar og margvíslegar kröfur gerðar til ríkisins til að liðka fyrir samningaviðræðum."

Lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband