16.12.2007 | 20:20
Fékkst ţú í skóinn í nótt?
"Pottaskefill kom í bćinn í nótt, ég býst viđ ađ veđriđ hafi leikiđ hann nokkuđ grátt enda virđist hann ekki hafa haft tök á ţví ađ koma viđ heima hjá mér. Ţađ er ţví gott ađ hugsa til ţess ađ storminum er ađ slota og Askasleikir ćtti ţví ekki ađ vera í neinum vandrćđum međ ađ lauma einhverju í skóinn minn." Hannes Rúnar Hannesson veltir ţví fyrir sér í léttum pistli á Deiglunni hverjir muni fá í skóinn og hverjir ekki ţetta áriđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook