Smjörþefurinn af taugaveikluðu heimsveldi

Stríðsreksturinn í Írak hefur verið stærsta pólitíska mál undanfarinna ára. Í ljós hefur komið að margt í stríðsrekstrinum og áætlanagerð Bandaríkjamanna var ótrúlega vanhugsað og illa undirbúið. Svo virðist sem ráðamenn og skipuleggjendur hafi skort allt innsæi í hugarheim írösku þjóðarinnar og undirliggjandi átök ólíka trúarhópa í landinu. Í leiðara á Deiglunni fjallar Árni Helgason um málið og segir: "Í raun virðist að mörgu leyti sem hugarfar þeirra sem véla með mál í Washington sé orðið æði undarlegt. Stórhertar öryggisráðstafanir í landinu og ógeðfelldar aðgerðir löggæsluyfirvalda bera merki taugaveiklaðs ofsóknaræðis á hendur þeim sem vekja á sér hinar minnstu grunsemdir."

Lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband