Ósanngjörn atlaga að menntamálaráðherra

Öfgaleysi í trúmálum er gæfa okkar Íslendinga. Vonandi er upphlaup og ósanngjörn atlaga einstakra stjórnamálamanna að menntamálaráðherra vegna breytinga á grunnskólalögum ekki til marks um breytingu í þeim efnum. Borgar Þór Einarsson fjallar um gagnrýni á menntamálaráðherra í leiðara dagsins á Deiglunni. "Formaður Framsóknarflokksins vegur að menntamálaráðherra með ósanngjörnum hætti þegar hann heldur því fram úr ræðustóli á Alþingi að kristni verði nú „gerð brottræk úr helgidómi íslenskra menntastofnana að undirlagi menntamálaráðherra og ríkisstjórnarmeirihlutans,“ svo vitnað sé beint í orð Guðna Ágústssonar frá því í gær."

Lesa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband