Erfið eigendaskipti

Í síðustu viku fylltust allir helstu netmiðlarnir af fréttum um deilur milli Rafael Benitez og nýrra bandarískra eigenda Liverpool. Slíkar deilur eru sífellt algengari í ensku úrvalsdeildinni og virðast þær haldast í hendur við breytt eignarhald hjá stærstu félögunum í deildinni. "Síðustu ár hefur eignarhald á enskum félögum í úrvalsdeildinni breyst mikið.  Sumir segja þetta ferskan vind inn í ensku knattspyrnuna en aðrir, einkum stjórar félaganna, kvarta. " segir Teitur Skúlason í pistli dagsins á Deiglunni.

Lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband