10.12.2007 | 19:04
Borgarbyggð á bankamarkaði
Sparisjóður Mýrasýslu er í opinberri eigu og meirihluti bæjarstjórnar sér enga ástæðu til að breyta því. Eru tímar ríkisumsvifa á bankamarkaði ekki liðnir? "Rekstrarform sjóðanna reynst þeim fjötur um fót í samkeppni við hina viðskiptabankanna, sem eru reknir með hlutafélagaformi." segir Þórður Gunnarsson í pistli sínum á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook