Teis!!!

Bandaríska fyrirtækið Taser International framleiðir lömunarvopn (stun guns) sem verða æ vinsælli meðal löggæsluliðs og hernaðaryfirvalda. Magnús Þór Torfason fjallar um lömunarvopnin í Deiglupistli dagsins og segir meðal annars: "En engin er rós án þyrna, og ýmsir hafa gagnrýnt þessi vopn harðlega. Það er einkum tvennt sem gagnrýnendur þessara vopna hafa sett fyrir sig. Í fyrsta lagi hefur viljað brenna við að fórnarlömbin hafa það átt til að deyja, þrátt fyrir hátæknina og einkaleyfin á bak við tækið."

Lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband