5.12.2007 | 17:49
PÍS (ÁT) prófin
Þrátt fyrir að eyða öðrum meira í menntamál þá færist Ísland hratt og örugglega niður í PISA könnunum. "Hvar liggur vandamálið og er það tilviljun að hér eru sömu sjúkleikamerki og í heilbrigðiskerfinu: Íslendingar eyða öðrum meira en fá minna?" segir Óli Örn Eiríksson í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook