5.12.2007 | 17:47
Málsvörn ómálefnalegs íhaldsmanns
Í síðustu viku birtist pistill á Deiglunni eftir sem heitar umræður spruttu af. Megininntak pistilsins voru ummæli þekkts vinstri feminista. Hörðustu viðbrögðin komu vegna framsetningu pistilsins sem viðurkennt skal að var gróf. Í pistli dagsins á Deiglunni segir Bjarni Már Magnússon: "Vitur maður velti því eitt sinn fyrir sér hvað ómálefnaleg umræða væri? Komst hann að þeirri niðurstöðu að það væri umræða sem þyrfti ekki nauðsynlega á rökstuðningi að halda. Aftur á móti þyrfti málefnaleg umræða að fela í sér rök með eða á móti viðkomandi efni."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook