3.12.2007 | 15:59
100 kaloríur
Nýjasta æðið í heilsubætingu í Bandaríkjunum eru 100 kaloríupakkar, sem innihalda pakka sem hver og einn inniheldur 100 kaloríur af snakki. Eru í boði fjölmargar tegundir svo sem smákökur, popp og sælgæti svo eitthvað sé nefnt.
Gagnið af slíkum pökkunum er augljóst, þeir sem vilja geta fengið sér snakk í einingu sem fyrir fram er þekktan fjölda hitaeininga. Í staðinn fyrir að þurfa að vigta eða fylgjast sérstaklega með því hversu margar hitaeiningar eru í sætindunum, verður neyslan ljós. Þeir sem vilja halda í við sig geta fengið sér einn eða fleiri poka og um leið verið alveg ljóst hversu margra kaloría er verið að neyta.
Vinsældirnar koma því alls ekki á óvart.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook