Ábyrg jafnréttisstefna

Í nýju frumvarpi til jafnréttislaga sem liggur nú fyrir alþingi er ýmislegt sem deila má um og eðlilegt að menn spyrji hvort þetta muni ekki kosta of mikið með of litlum árangri. Sú leið sem farin hefur verið undanfarin 7 ár, virðist hins vegar litlu hafa skilað. Í leiðara dagsins segir Katrín Helga Hallgrímsdóttir: "Eitt af hlutverki ríkisins í þessari baráttu er að breyta því hvernig menn hegða sér með hag heildarinnar að leiðarljósi. Það verður aldrei óumdeilt, hvort og hvernig það er gert. Helsta vandamálið er að komast að niðurstöðu um hversu langt ríkið má seilast og hversu miklar hömlur það má leggja á atvinnulífið með þessa sýn að leiðarljósi og hversu mikið frelsi atvinnulífið á að hafa. En frelsi fylgir ábyrgð – ábyrgð sem atvinnulífið hefur hingað til ekki tekið nóg og alvarlega."

Lesa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband