Talfrelsi Ögmundar að klárast

Allir þingflokkar utan eins standa að breytingum á þingsköpum Alþingis, sem miða að því að stytta ræðutíma á þingi. Hver af öllum mönnum skyldi líta á þetta sem aðför að málfrelsinu? Pawel Bartoszek segir í leiðara dagsins: "Orðið málfrelsi virðist þýða ótalmargt nú til dags. Sjaldan þó tengist það því þeim upprunalegu hugmyndum að ríkisvaldið skuli ekki starfrækja opinbera ritskoðunarstofnun eða fangelsa menn fyrir skoðanir þeirra. Það þykir sérstakt dæmi um aðför að málfrelsinu þegar svart fólk (og annað) móðgast þegar einhver gefur út bók sem móðgar svart fólk. Hvar er málfrelsið þegar maður getur ekki móðgað einhvern án þess að hann móðgist? Tekur stjórnarskráin ekki á slíku?"

Lesa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband