Jafnrétti / jafnræði?

"Það er erfitt að meta kvenréttindaumræðu dagsins í dag öðruvísi en að fámennum hópi feminista hafi tekist að telja bæði sjálfum sér og drjúgum hluta þjóðarinnar trú um að enn sé verið að berjast fyrir jafnrétti kynjanna þegar í raun er verið að berjast gegn misræmi og tölfræðilegu jafnræði kynjanna. Þar er mikill munur á og engum er greiði gerður með því að dulbúa baráttuna í einhvern annan búning en hún raunverulega er. Ekki síst þegar meðul feminista eru þegar farin að ganga á almenn mannréttindi og frelsi einstaklingsins," segir Samúel Torfi Pétursson í leiðara dagsins.

Lesa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband