30.11.2007 | 20:56
Þrasið um húsverkin
Nýlega var kynnt rannsókn þar sem könnuð var frammistaða kynjanna við húsverkin. Fjöldi para voru spurð hve miklum tíma þau eyddu á viku í ýmis heimilsstörf eins og matreiðslu, hreingerningar, tiltekir, samveru með börnum og innkaup. Í pistli dagsins segir Sæunn Þorkelsdóttir: "Með tilliti til aukinnar umræðu um jafnrétti hefði ekki komið á óvart að húsverkin væru nokkuð jafnt skipt niður milli kynja. Það hefur jú náðst mikill árangur hvað varðar launamun kynjanna þó svo sú barátta sé alls ekki á enda. Þvert á móti sýndi rannsóknin fram á að konur sjá enn að mestu leyti um verkin á heimilinu."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook