29.11.2007 | 22:33
Kjarasamningar í skugga þrenginga í efnahagslífi
Full ástæða er til að gefa þeim sjónarmiðum gaum sem Samtök atvinnulífsins hafa sett fram um stöðu íslenskra efnahagsmál og komandi kjarasamninga. Mikil ábyrgð liggur nú hjá forystumönnum atvinnurekanda og launafólks. Niðurstaða kjarasamninganna mun skipta miklu um þróun mála í íslensku efnahagslífi á komandi misserum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook