29.11.2007 | 22:29
Samkeppni milli þjóða
Þá hefur það loksins fengist staðfest sem við Íslendingar höfum talið okkur vita um margra ára skeið.Rannsóknir utan úr hinum stóra heimi hafa sýnt fram á að hvergi var betri að búa á árinu 2005 en hér á landi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook