28.11.2007 | 18:18
Allt í steik en lífskjör hvergi betri
Það vakti nokkra undrun, er fregnir bárust frá Sameinuðu þjóðunum í gærmorgun um að hvergi í heiminum væru lífskjör betri en á Íslandi, að einstakir þingmenn sæju ástæðu til að bölsótast út í þá niðurstöðu. Víðast hvar hefðu menn fagnað slíkum tíðindum og talið þau til marks um að vel hefði til tekist.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook