25.11.2007 | 12:55
Ljósin að kvikna í sveitum landsins
Með nýrri ríkisstjórn hafa vonir glæðst um að íslenska bændastéttin fái loksins að vera með í samfélagi sem byggir á almennu verslunarfrelsi. Það er við hæfi að höfundar og stuðningsmenn miðstýringar- og haftakerfisins sem haldið hefur íslenskum bændum í ánauð skuli nú spyrna við fótum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook