25.4.2010 | 22:24
Er ritskoðun framtíðin?
"Undanfarið hefur ritskoðun kínversku ríkisstjórnarinnar á leitarvélinni Google verið til umræðu. Google risinn reis upp og neitaði að taka þátt í ritskoðun kínversku ríkisstjórnarinnar á netinu og var kínverska ríkisstjórnin langt frá því að vera sátt með viðbrögðin. Nú er svo komið að Kínverjar hafa meira að segja bannað alla jákvæða umræðu um Google. Sem Íslendingur getur verið erfitt að ímynda sér ritskoðun, en í samanburði við margar aðrar þjóðir búum við við ákaflega ríka mannréttindavernd" - skrifar Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook