Bestu skilaboðin

"Nýtt framboð, Besti flokkurinn, hefur litið dagsins ljós og ætlar að bjóða fram lista í Borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor. Samkvæmt skoðanakönnunum næði þessi nýi flokkur undir forystu Jóns Gnarrs inn tveimur borgarfulltrúum ef kosið yrði nú. Á sama tíma og hægt er að hafa mjög gaman að þessu framboði sem slíku er ljóst að Besti flokkurinn flytur skýr skilaboð til annarra stjórnmálaflokka." - skrifar Andri Heiðar Kristinsson

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband