24.3.2010 | 14:58
Skattaástin nær nýjum hæðum
"Skattasérfræðingar ríkisstjórnarinnar hafa fundið upp á nýrri leið til að skattleggja almenning. Nú eiga einstaklingar og fyrirtæki að greiða skatt af afskriftum sem þau munu mögulega fá hjá bönkum og öðrum fjármálastofnunum. " - skrifar María Guðjónsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook