15.3.2010 | 09:32
Tilgangurinn helgar ekki alltaf meðalið
"Pistlahöfundur hefur löngum aðhyllst þau grundvallargildi að jafnrétti eigi að þýða jöfn tækifæri. Að jafnrétti verði ekki náð fram með misrétti. Að allir, karlar jafnt sem konur, eigi að geta náð markmiðum sínum og þroskað hæfileika sína án þess að njóta sérstaklega eða gjalda fyrir kynferði sitt. En höfundur verður einnig að viðurkenna óþolinmæði sína í þessum málefnum og finnst þessi grundvallargildi þoka okkur full hægt að markmiðunum." - skrifar Helga Lára Haarde
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook