14.3.2010 | 21:08
Þrjár nýjar ríkisstofnanir í farvatninu
"Nú á þessum mestu samdráttartímum er lítið hugað að samdrætti eða niðurskurði hjá ríkinu. Í farvatninu eru þrjár nýjar ríkisstofnanir. Í þremur stjórnarfrumvörpum sem nú liggja fyrir Alþingi er gert ráð fyrir að eftirtöldum stofnunum verið komið á fót; Byggingarstofnun, Fjölmiðlastofu og Íslandsstofu. Það er óumdeilt að markmið og megintilgangur þessara þriggja frumvarpa er gott, en því miður þá getum við ekki á okkur blómum bætt, ef blóm má kalla." - skrifar Erla Ósk Ásgeirsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook