11.3.2010 | 23:24
Yfirgefin fiskvinnsla verður alþjóðleg listamiðstöð
"Víða á landinu hefur það gerst að fiskvinnslur eða stórir vinnustaðir hafi þurft að loka og er það í mörgum tilfellum mikið reiðarslag fyrir lítil bæjarfélög þegar slíkt kemur fyrir. Jafnvel kemur fyrir að byggingarnar grotni í tímanna rás og verði að einskonar minnisvarða um bjartsýnari tíma." - skrifar Vignir Örn Hafþórsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook