10.3.2010 | 13:10
Misskilningurinn um Laffer
"Árið 1974 barst okkur hægrimönnum óvæntur liðsauki í baráttunni við háa skatta. Þá kynnti hagfræðingur að nafni Arthur Laffer fyrirbæri sem síðan hefur verið nefnt eftir honum, Laffer kúrvuna. Samkvæmt Laffer kúrvunni er mögulegt að háir skattar hafi svo vinnuletjandi áhrif að hægt sé að auka skatttekjur ríkja með því að lækka skatta; aukinn vilji fólks til að vinna og skapa verðmæti vinni upp tap ríkisins af skattalækkuninni og rúmlega það." - skrifar Hafsteinn Gunnar Hauksson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook